föstudagur

Ég byrjaði daginn með því að vakna við vekjaraklukuna hennar mömmu og kúri smá Sleeping. Svo fer ég á fætur ogklæði mig í gráar buxur og bláa peysu. svo fæ ég mér morgunmat Tounge. svo labbaði ég í skólan og þegar við komum áttum við að ná í himingeimin. við fórum áð klára himingeimin Joyful . Svo las Dagmar (Dagmar er kennarinn minn) hefti um það að reiki stjörnurnar væru skírðar eftir Rómverskjum guðum.Mars er skírð eftir stríðs stjörnuni og svo framveigis. svo hlustuðum við á disk sem var búið að semja lög um reikistjörnurnar!!Cool . Nú er ég að njóta föstudagsins og skrifa ekki meirCrying

 

kær kveðja Eva Dröfn


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta

Frábær dagur hjá þér snúllan mín.
Til hamingju með fyrsta bloggið þitt.

Mamma

Birgitta, 16.3.2007 kl. 20:06

2 identicon

Frábært að geta fylgst aðeins með þér þegar maður er að ferðast svona mikið.  Pabbi

Gudmundur Magna (IP-tala skráð) 17.3.2007 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband