Takk Valva:)(;

TAKK kærlega fyrir jólabókina sérstaklega ensku bókina ég fór með hana í skólan og mamma var búin að senda tölvupóst til kennarans míns og þá þegar skólin var ALVEG að verða búin(sammt ekki búin) þá spurði M.r.s Fusillo sem er kennarinn minn "Do you still have that book that you were to shy to let me noe?"

ég fraus mér brá svo mikið ég roðnaði svo mikið að ég var að sprínga! Síðan sagði ég þeim að við höfum 13 jólasveina og þau fríkuðu út! þau sögðu öll að þau vildu fara til Íslands en ég held ekki út að því ég síndi þeim ekki bókina út af því við höfðum ekki tíma en ég held ekki að þau vildu eiga heima á Íslandi ég sagði þeim ekki frá Grýlu, Leppalúða og Jólakettinum!

Útaf því hún M.r.s Fusillo bað mig bara að segja bekknum um jólin á Íslandi!Devil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Björk Andradóttir

Hæ frænka!

Já, þeim "útlensku" finnst afskaplega merkilegt að við séum með 13 jólasveina.  Krakkarnir í bekknum hans Ara voru samt hálf hræddir við íslensku jólasveinana, Grýlu, Leppalúða og jólaköttinn.

Það er gaman að lesa bloggið þitt - vertu áfram dugleg að skrifa.

Knús,

Edda frænka

Edda Björk Andradóttir, 19.12.2007 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband